Íslandsbor tók að sér að rífa upp gólfefni af 120 fm íbúð. Teppi, parket og dúkur voru á gólfunum og sáum við um að rífa upp og fara með í förgun. Tveir menn voru 4 tíma frá því að komið var inn í íbúðina og þar til búið var að skila öllu af sér í förgun.
Gólfefni tekin upp og fargað

07
sep